Þú kemst yfir þetta, í fyrra missti ég hund sem ég elskaði óendanlega mikið, hann var orðinn 8 ára, pabbi og mamma létu hann fara því hann var farinn að verða til vandræða á heimilinu, það var hrikalegt, í 2-4 vikur eða svo…en síðan jafnaði ég mig. Síðan dó afi minn mánuði seinna eða eitthvað, ÞAÐ er áfall sem erfitt er að jafna sig á.. Vertu glöð(ekki kannski glöð en huxaðu samt útí það, það hjálpar) að þetta var ekki ættingi, eins og afi, amma, frændi eða foreldrar þínir…