Lenín Vladimir Ilyich Ulyanov betur þekktur sem Lenín fæddist 22. apríl árið 1870 í Simbirsk, Rússlandi. Foreldrar hans voru Ilya Nikolaevich Ulyanov og Maria Alexandrovna Blank. Hann var eitt af fimm börnum þeirra en tvö af þeim dóu. Þegar Lenín var sautján ára var elsti bróðir hans hengdur fyrir aðild að morðtilræði við keisarann. Eftir þetta var hann mjög reiður út í stjórnarfarið í Rússlandi og varð mjög vinstrisinnaður. Hann var rekinn úr háskóla fyrir að taka þátt í mótmælum en lærði...