Blood Tsunami Thrash Metal sveit sem var stofnuð árið 2004 af gítarleikaranum og söngvaranum Peter Michael Kolstad Vegem a.k.a Pete Evil. Þeir gáfu út sitt fyrsta demo árið 2004 og svo gáfu þeir út annað demo árið 2005 með öðru line uppi. Annar þessara 2 nýja var Faust fyrrverandi trommari Emperor. Með þessum nýju mönnum tóku þeir upp fyrstu plötu síne í fullri lengd sem hét Thrash Metal. Ég fann myspace-ið þeirra þegar ég var að surfa myspace í leit að nýjum böndum og mér leist svo vel á þá...