Ég náði ekki megninu af markmiðum mínum í sumar en ég náði þó þrennu. Að kaupa mér gott hjól, keppa í DH og svo að byrja að taka stairgöpp af einhverju viti. Ég hefði nú viljað ná fleiri hlutum eins og 360, no-footer o.s.fr. En ég var nú bara ágætlega ánægður með sumarið. Ég náði að hjóla mikið og bara hafa gaman að þessu.