Nýjustu fréttir úr herbúðum Argetínumanna eru þær að núverandi þjálfari þeirra, Marco Bielsa, hefur hótað að hætta vegna þess að hann er ósáttur við hvað Argentíska knattspyrnusambandið hefur ekki verið að borga honum á rétum tíma. Argentíska knattspyrnusambandið á í fjárhagsörðugleikum og er talið að það skuldi Bielsa 300.000 pund. Þessi hótun kemur ekki upp æa góðum tíma því að það eru aðeins sex vikur í fyrsta leik Argentínu á HM á móti Nígeríu. Nú er aðeins spurning hvort hann hættir og...