og líklega eru knastásarnir ekki sniðugir heldur fyrir n/a bíl, knastásar úr turbo bíl eru aldrei gott ráð fyrir n/a bíl og ekki heldur stimplarnir eins og fyrri ræðumaður sagði þá eru þeir alveg örugglega með lægri þjöppu, þannig að líklegast tapast slatti af afli við þessar breytingar! og eru óþarfa breytingar nema að bíllinn verði svo turboaður! og svo hefurðu hvort eð er ekkert með þrykkta stimpla að gera nema að þú sért að fara í forced induction!