Sæl Kulda, Mín reynsla er sú að ástæðan fyrir því að börn hlíða ekki, er í flestum tilfellum sú að þau vita að þau komast upp með svona hluti. Regla númer 1 í uppeldi er að standa við það sem þú segir. Ef þú segir ,,ef þú gerir þetta aftur þá …" og stendur síðan við það lærir barnið það. En það merkir líka að maður verður ALLTAF að standa við það sem maður segir. Foreldrarnir verða líka að vera sem eitt, ekki mamma segir eitt og pabbi annað. Jákvæð styrking virkar í sumum tilfellum. Reyna að...