P.R.Sarkar gerir ekki ráð fyrir því að það verði bara dans á rósum það sem eftir er. Þú veist eins og “allir eru vinir” eða eitthvað svona kjaftæði, hann vill bara að fólk taki tillit til og virði hvort annað, burt séð frá því hvaða aðrar skoðanir það síðan hefur á manneskjunni. Það er rétt hjá þér að hreyfingarlaust samfélag er frekar fljótt að deyja út þess vegna verður að vera kraftur í efnahagnum, enda er ekki gert ráð fyrir því að fólk bara fái laun fyrir ekki neitt heldur verður fólk...