Thossinn ágæti skrifaði líka: Fjölbreytnin mun einmitt minnka ef allir sleppa sínum sérkennum, þess vegna er einmitt svo mikilvægt að menn haldi í a.m.k. eitthvað af sérkennum sínum. Einstaklingar án sérkenna mynda ekki fjölbreytt samfélag, þeir mynda einsleitt samfélag. Sérkennilegir einstaklingar mynda hins vegar fjölbreytilegt samfélag, enda eru menn þá mismunandi (meiri fjölbreytni), á meðan að einstaklingar án sérkenna - einstaklingar sem halda ekki í sín sérkenni - eru eins og því...