Niðurfelling Z-unnar gerði íslenzka tungu órökrétta, afhverju? Jú hún tapaði tengslum við uppruna orðanna. Skoðum t.d. nokkur orð: Verslun, var áður verzlun komið af annaðhvort vert-slun(Hún vertsins) eða þá af verð-slun. Íslenska, var áður íslenska komið af íslendska(samanber Ísland). Þýskaland, var áður Þýzkaland komið af Þýðskaland(samanber þjóðverjar) Gæsla, var áður gæzla komið af gæt-sla(samanber að gæta) Reynsla, var áður reynzla komið af reynd-sla(samanber raun/reynd) Breska, var...