Hann var Bandarískur byssumaður, einn af þeim sem átti þátt í ,,Gunfight at the O.K. Corral“ ásamt Wyatt, Virgil og Morgan Earp. Hann var lærður tannlæknir frá Georgia en vegna berklasjúkóms fór hann vestur og varð að því sem hann er þekktur fyrir í dag. Margt um hann hægt að lesa, hann átti ótrúlega ævi. es…Það er til bíómynd um þetta sem heitir ”Tombstone".