RTCW er miklu markvissari og hnitmiðaðari heldur en ET að því leiti að menn eru ekki að hugsa um sitt eigið XP heldur vinna menn saman að því að verja eða klára “verkefnið”. Alveg er óþolandi þegar heyrist á server “ekki klára strax”, aðilinn er kannski staddur fyrir framan spawnstað óvinarins í staðinn fyrir að verja sinn eigin stað þegar hann segir þetta - eingöngu til að fá gott XP? Leikurinn snýnst um teamplay en ekki XP fyrir þá sem eru ekki búnir að átta sig á því. Orginalinn af RTCW...