Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Laufin falla og árstíðirnar kalla (0 álit)

í Ljóð fyrir 18 árum
Laufa skrúði jarðarlita ,fellur við fætur mér. Er regndropar falla af vöngum mér Vertíðar vættir stíga á dans, er árstíðar skift hringla af stað. Laufin allstaðar, hvirlva afstað , í kringum mig alstaðar. Skrefin þung er ég geng af stað, reikandi er ég leita hér og þar. En finn einga þar. Var ég viss um hvað ég leitaði að, er ég hélt af stað. Kuldinn að mér nú sækir og bítur mína alla, eða er það bara kulin að myndast í mínu hjarta.

Kulnandi gló (1 álit)

í Ljóð fyrir 18 árum
Meðan hugur min reikar, heldur hjartað mitt álvalt, að leita. Þó orðum ég því neita, hættir hjartað mitt, aldrei að flæða. Þó uppá snúgið og illa leikið sé. Hættir aldrei það, að kalla. Allar nætur langar, til þanns rétta kallar. Hryggbrotin og miður, sökkvandi meira niður. Fyllist myrkur og kul. Glær samt en í gló, lengst inni, hjá mér. Ef hann kemur, hann minn rétt, Vona ég þó að hann mig glæði, mitt deyjandi gló. Mun þá ég hjarta mitt, kannski ylja, og verða brennandi bál. Græðandi okkar...

Læst hurð Hjartans (5 álit)

í Smásögur fyrir 18 árum
Hvísl berst mér einhverstaðar nálagt, ég opna augun. Mæti morgun roðanum sem rís við sjóndeildarhringinn. Ég sný mér frá sólinni, flý í skuggann í þessum kofa skræfli sem ég ligg hér í, ég vil hörfa aftur í drauminn minn. Þennan yndislega draum, en var þetta ekki örugglega draumur eða var þetta kannski minning gleymd og grafin djúpt í minningum mínum. Ég held að það hljóti að vera, svona er ekki raunverulegt, ekki hjá mér allavega. Ég velti mér á bakið, brosi biturlega. Ég sveifla fótunum...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok