Í Friends eru 6 ólíkar persónur og þeir sem hafa verið að horfa á Friends þekkja þær. Það er Pheebe, skrýtna grænmetisætan. Monica, persónan sem vill hafa allt fínt og hreint í kring um sig. Rachel sem er frekar normal held ég. Chandler, persóna sem er mikill grínisti og var einu sinni frekar mikill looser áður en hann byrjaði með Monicu. Ross, persónan sem er mikill proffi og er frekar mikill lúði og að lokum Joey sem er svona dúlla sem er frekar vitlaus. Hvaða persóna finnst ykkur þið...