OK…smekkurinn er misjafn, sumir dýrka Kurt, sumir þola hann ekki, sumum finnst hann ekkert spes! Þannig er það með allt. ég er mjög ósammála þessari grein. Mér finnst tónlistin þeirra félaga í nirvana heavy góð, mér er alveg sama hvort hann var dópisti, þótt tónlistin sé einföld, þótt nirvana sé eikkað svakalega vinsælir og allt þannig, ég fíla bara tónlistina og þess vegna held ég upp á þá! Og Kurt….hann var þvílíkt góður lagasmiður….hann má eiga það! Þið, rokkaðdáendur, hljótið að vita...