Mér finnst vera mjög fáar góðar ÍSLENSKAR hljómsveitir. T.d Ber…það er held ég leiðinlegasta íslenska hljómsveitin! Og allar í þessum dúr eru bara ömurlegar að mínu mati! Hins vegar eru Sigurrós, Botnleðja og Mínus að gera það gott ;) Síðan eru nokkrar ungar hljómsveitir sem eru góðar. Því miður er svona tónlist, píkupopp, bara svo vinsælt og það eru svo margir sem hlusta á þetta, það er bara verið að reyna að heilla hlustenduna, þetta er gert fyrir peninginn, ekki fyrir tónlistina :(