Nákvæmlega! Það eru sumir sem segja að maður sé wannabe ef maður hlustar á einhverja öðruvísi tónlist en er vinsæl hjá stelpum í dag! Ég meina…þótt maður hefur öðruvísi tónlistasmekk en það sem er vinsælt, þarf maður þá að vera eitthvað wannabe??? Það var einhver sem sagði við mig hérna á gamla blogginu mínu: Þú ert svo mikið wannabe…heldur að þú sért eitthvað kúl að vera rokkari! Bíddu…er eitthvað flottara að vera rokkari heldur en djassari, blúsari, poppari eða eitthvað annað! Heimskulega...