Þessi grein er um hljómsveitina Radiohead. Þetta er ein besta hljómsveit sem er uppi í dag að mínu mati og er að gera góða hluti. Meðlimir hljómsveitarinnar: Thom Yorke - gítarleikari, hljómborðsleikari og söngvari. Ed O'brian - gítarleikari, bakrödd og slagverksleikari. Johnny Greenwood - gítarleikari, orgelleikari, píanóleikari. Phil Selway - trommari Colin Greenwood - bassaleikari Thome Yorke var sá sem safnaði mönnunum í hljómsveitina. Hann var söngvari í hljómsveitinni TNT en spurði...