Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Muse - Absolution (2003) (56 álit)

í Músík almennt fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Muse gáfu frá sér frumraun sína 1999, Showbiz. Sú plata var ansi róleg og voru Muse að leita að sínum stíl. Henni var mikið líkt við Radiohead og var mikið af fordómum í þeirra garð. Origin of Symmetry kom 2001 og eftir það hefur þessi Radiohead hugmynd dottið upp fyrir. Origin of Symmetry kom með meira rokk og nýja ímynd fyrir Muse. Nú árið 2003 er komin út þriðja skífa Muse. Margir segja að þriðja plata hljómsveitar sé sú erfiðasta og eflaust margt til í því. Muse hafa allveganna staðist...

Sneaker Pimps - Becoming X (1996) (9 álit)

í Músík almennt fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Sneaker Pimps eru flokkuð sem Trip-Hop. Trip-Hop er eitthvað hugtak sem ég sjálfur uppgötvaði nýlega og ætla að segja aðeins frá. Það eru alltaf ný og ný orð sem skilgreina tónlist að spretta upp. Rokk og Popp eru til að mynda orðin svo vítæk orð að það getur nær hvað sem er átt heima undir þeim og því ekki mjög lýsandi orð. Vegna þess eru búin til ný orð til að lýsa stefnum og einkennum í tónlist. Þetta vita allir. Trip-Hop lýsir sér ágætlega í orðinu en tónlistin byggir á tölvuvæddum...

Silverchair - Freak Show (1997) (5 álit)

í Músík almennt fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Silverchair er áströlsk sveit skipuð af ungum piltum sem voru á átjánda ári þegar diskurinn þeirra Freak Show kom út. Þrátt fyrir ungan aldur höfðu Silverchair áður gefið út diskinn Frogstomp og komust á kortið með laginu Tomorrow. Drengirnir þrír hafa gefið út tvær aðrar skífur eftir Freak Show og má segja að þeir hafi þroskast ótrúlega gegnum árin. Frá hinu Nirvana-ættaða grugg rokki yfir í útpælt rokk spilað með sinfóníu sem mætti kannski kalla post-grugg.     En Freak...

Rokk: Nirvana - Nevermind (1991) (27 álit)

í Músík almennt fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Nirvana kom fram á sjónarsviðið fyrst með disknum Bleach árið 1989. Hann skapaði ekki miklar vinsældir en eftir að Nirvana voru komnir með annan trymbil (Dave Grohl) kom út diskurinn Nevermind sem skaut þeim á toppinn ef ekki lengra. Einhver lýsti þessum disk sem að gas eldavél hefði verið á í of langan tíma og eldhúsið væri orðið vel fullt af gasi og þá hafi einhver sniðugur kveikt í sígarettu. Sprengingin sem kom af þessu er í svipuðum dúr og þegar Nevermind sprak fram á sjónarsviðið 1991....

Rokk: Sonic Youth - Dirty (1992) (9 álit)

í Músík almennt fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Sonic Youth er bandarísk hljómsveit sem var stofnuð árið 1981. Hljómsveitin hefur ekki setið aðgerðarlaus síðan og hafa eitthvað um 20 diskar sprottið frá henni. Dirty kom 1992 og var önnur platan þeirra til að ná vinsældum hún náði þeim titli að verða gullplata. 01. 100% 02. Swimsuit Issue 03. Theresa's Sound-world 04. Drunken Butterfly 05. Shoot 06. Wish Fulfillment 07. Sugar Kane 08. Orange Rolls, Angel's Spit 09. Youth Against Fascism 10. Nic Fit 11. On The Strip 12. Chapel Hill 13. Jc...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok