King Crimson er varla flokkað sem þungarokk, rétt er það. Málið er að þemað er hugsað meira sem “guide-lines” eða einhverskonar heildar svipur á lögin sem eru í umferðinni. Sem dæmi um hinar keppnirnar þá var Smashing Pumpkins með Gull öldinni og Velvet Underground með 10. áratugnum. Þannig að ekki skorða ykkur að þemanu og við erum bara að reyna að hafa gaman að þessu :). kv. Tannbursti