um það er kanski ekki mjög milkið dummy mál en… 1.Þú gerir takkann, ferð í “properties” á honum og þar í “actions”. Þar geturðu sett inn “on mouse (eitthvað)” þetta segir til um að þegar þú klickar (press), sleppir (release) eða eitthvað annað við takkann þá gerist eftirfarandi… (ekki loka neinum gluggum eða prófa það er óþarfi) 2.Þegar þú hefur gert þetta viltu ekki bara segja takkanum að gera ekki neitt heldur skaltu setja in action sem segir að þegar notandinn klickar (, sleppir eða það...