Til að réttlæta science fiction (eitthvað sem maður á aldrei að þurfa að gera :). Þá vil ég segja að tungumálum fari fækkandi með hverjum ára tug, þegar við (mankyn) mundum búa á fleiri en einni plánetu og værum búin að búa þar í nokkur hundruð ár held ég að tungumálin væru orðin dreifðari og færri en áður og ekkert skrýtið að tvær plánetur væru með sama málið. Til að styðja mál mitt vil ég taka sem dæmi að ef Rússar mundu taka sig til og byrja að búa á mars, þá væri þar töluð rússneska. Ég...