Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Balflear

í Final Fantasy fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Er gaurinn ekki með typpi?

Re: Hvað heitir lagið?

í Gullöldin fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Smoke on the water með Deep Purple?

Re: Final Fantasy III Battle

í Final Fantasy fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég get nú ekki gefið þér mörg stig fyrir þessi nöfn. En þessi leikur var í nes. Og “Fight” og “Item” eru ennþá eitt það mikilvægasta við bardagakerfi Final Fantasy leikina.

Re: 255

í Final Fantasy fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Já, við köfuðum ansi djúpt í þetta í grein þinni LPFan: http://www.hugi.is/finalfantasy/articles.php?page=view&contentId=1652552

Re: Yoshitaka Amano

í Final Fantasy fyrir 19 árum, 11 mánuðum
FFIV (stundum þekktur sem FFII í BNA).

Re: Jólaplatan Stúfur!

í Íslensk Tónlist fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Mig langar í stig :(

Re: Kingdom hearts1:Secred ending

í Final Fantasy fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Þarf maður ekki bara að ná í alla dalmatíuhundana?

Re: Sól..!

í Grafísk hönnun fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Flott, bjarminn er dáldið þurr samt. Spurning um að nota eitthvað annað en bara “glow”? Annars er ég ekki klár í svona geimmyndum.

Re: Macromedia flash MX 2004

í Teiknimyndir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ætti samt að virka þar.

Re: Macromedia flash MX 2004

í Teiknimyndir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Skoðaðu “properties” stikuna á keyframinu sem þú vilt að hljóðið komi á, þar á að vera sound valmöguleikinn. Það eru fleiri leiðir til að spila hljóð í Flash en ég held að þetta sé það sem þú ert að leita að.

Re: Jólaplatan Stúfur!

í Rokk fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Ertu að læra landafræði?

Re: Square Enix

í Final Fantasy fyrir 20 árum
Mér finnst það ömurleg hugmynd. En ætti ekki að breyta neinu.

Re: Tommi í Dozer

í Rokk fyrir 20 árum
Borðar hann skyndibita?

Re: Afsönnun hreifilögmál afstæðiskenningarinnar.

í Heimspeki fyrir 20 árum
Hvernig er hægt að segja að hlutir séu margþættir en ekki afstæðir? Ef það er hægt að að skipta efnisheiminum niður í þætti þá hlýtur að vera afstætt hvernig honum er skipt niður. Afstæðiskenningin er ekki að segja að heimurinn sé afstæður. Heimurinn er bara. Hugmyndir okkar og skilgreiningar á hlutum eru hinsvegar afstæðar, þær eru líka margþættar. Heimur er bara hvorki þáttaður né afstæður.

Re: Final Fantasy III: Lost Forever?

í Final Fantasy fyrir 20 árum
Sentu mér e-mailið þitt í skilaboði og við sjáum hvort það sé ekki hægt að mixa einhverju til þín.

Re: Yann Tiersen

í Klassík fyrir 20 árum
Ég verð nú að segja að tónlistin í Amelie er ekki þessi hefðbundna klassíska tónlist. En Amelie er það eina sem ég hef heyrt eftir hann. Þrælgóð er hún nú samt. Þetta er svona sígunavals, mjög vel útsett. Enda er nær (ef ekki bara) öll tónlistin í Amelie í 3/4 töktum.

Re: names

í Final Fantasy fyrir 20 árum
Ég skírði Dagger, Garnet því Dagger er hræðilegt nafn. Annars finnst mér sniðugt að geta skírt gaurana sína, ég skírði Barrett líka Moogle og hló mikið. Það er ekki eins og það þurfi að ávarpa persónur með fornöfnum í gríð og erg. Ég vil hinsvegar henda aftur út röddunum og hafa bara texta box. Þannig geta persónurnar líka alveg ávarpað hvort annað eftir að maður endurskírði vel valda aðila.

Re: Hemmi Gunn - Einn dans við mig

í Íslensk Tónlist fyrir 20 árum
Leitaðu að “Plastic Bertrand - Ca Plane Pour Moi” Hemma Gunn útgáfan sökkar.

Re: Prógrammið hjá Lou Reed í höllinni

í Gullöldin fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Tja hann tók Venus in Furs og Sweet Jane með Velvet Underground. Uppklappslögin voru Perfect Day, Satellite of Love og Take A Walk on the Wild Side. Man ekki meir nákvæmlega.

Re: Muse - Absolution (2003)

í Músík almennt fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Já, það riðlaðist eitthvað röðin í greininni minni búinn að laga það núna.

Re: Sneaker Pimps - Becoming X (1996)

í Músík almennt fyrir 20 árum, 3 mánuðum
znarf: Mér finnst nú söngur Chris á Splinter mun slakari ef ekki bara lélegur við hlið Kelli. En Chris og Liam eru búnir að gefa út þriðju skífuna ef þú varst ekki búinn að heyra. Hún kom út í fyrra og ber nafnið Bloodsport. Á víst að vera léleg samkvæmt gagnrýnendum en ég hef ekki heyrt í henni enn.

Re: Rokk: Nirvana - Nevermind (1991)

í Músík almennt fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Takk, hvar er þín grein stödd?

Re: System of a Down - System of a Down

í Músík almennt fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Smá viðbót fyrst verið er að tala um soad: System of a down var stofnað 1995 af 4 hæfileikaríkum tónlistarmönnum Þeim Daron, Shavo, John og Serj. Daron er 25. fæddur í Glendale er gítarleikarinn í hljómsveitinni hann kom úr hljómsveitinni Soil. Shavo er 26 ára Bassaleikari System of a Down og kemur frá Armenia. John Tommarinn er 28 og er fæddur í Lebannon fluti síðan til Toronto og loks til L.A. sem er núna hanns heima bær. Serj söngvarinn sem er 33 var líka fæddur í Lebannon enn flutti til...

Re: Rokk: Sonic Youth - Dirty (1992)

í Músík almennt fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Þessi stjarna er af imdb.com

Re: Rokk: Sonic Youth - Dirty (1992)

í Músík almennt fyrir 20 árum, 3 mánuðum
fokkoff: Allir hafa sinn smekk varðandi tónlist og því er þinn dómur jafn gildur og minn en þetta með að þau kynnu ekki á hljóðfærin var einungis líking. Til að spila jafn flott og Sonic Youth gera þá þarf alveg jafn mikla (ef ekki meiri) kunnáttu og hver önnur rokk hljómsveit. TheCure: Ég verð að vera ósammála þér með Dirty :/ en kanski er það líka að ég skil ekkert í 4 stjörnu- kerfinu :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok