Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Golden Age Of Grotesque

í Rokk fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Hún er ágæt, Brian hefur gert margt betra en ef þú ert Manson vinur ætturðu að fjárfesta í henni.

Re: Breytingar á korkum

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég er nú ekki alveg sáttur við þessa breytingu. Ég sakna Flash svæðisins. Flash tengist “almennt” eða “html” á sama og engan hátt svo mér finnst það mætti alveg halda flash korknum. Til að auka virknina á honum (þar sem hann var jú dauðasti korkur heims) hefði mátt endurskýra hann “Vefhönnun & Flash” þar sem ég tel það mun tengdara fyrirbrigði heldur en Almennt og Flash. Annars er þessi breyting ágæt, kannski góð, kannski slæm en hristir allaveganna upp í hlutunum. Ég er bara hræddur um að...

Re: Lag í Mitsubishi auglýsingu?

í Rokk fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Var Dancing In The Moonlight ekki það sem glumdi undir Toyota auglýginunni þar sem fólkið er að dansa eins og fífl á umferðarljósum?

Re: Greinar....

í Klassík fyrir 21 árum, 11 mánuðum
<a href="http://www.hugi.is/klassik/greinar.php?action=new_grein">Sendu inn grein!</a

Re: lori glory

í Rokk fyrir 21 árum, 11 mánuðum
já…

Re: dramatíski dagurinn nr 6

í Rokk fyrir 21 árum, 11 mánuðum
fokkoff: Það verður meiri breidd í næstu keppni, eins og kemur fram í greininni er þetta tilraunarumferð :) en eins og opinn sagði þá erum við að reyna að hafa þetta fyrir alla svo það verður að vera dáldill létt/erfitt balance sem við erum að reyna að ná.

Re: Eurovision lögin:)

í Söngvakeppnir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
“Zombi” er skrifað “Zombie”.

Re: Hinn ungi Mozart

í Klassík fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Er bannað að fjalla um sama listamanninn oftar en einu sinni? Personulega finnst mér gaman að sjá mismunandi skrif með mismunandi áherslum um sömu tónskáldin.

Re: Hinn ungi Mozart

í Klassík fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Hinn ungi Wolfgang hefði verið betra nafn á þessa grein, en jæja, það er víst of seint núna.

Re: Uppáhalds Textabrot?

í Rokk fyrir 21 árum, 11 mánuðum
“Drengirnir í Bangkok þeir eru svo blíðir þeir bræða og þeir græða í þér íshjartað sjúka og frostin hörðu þau fara úr þér um síðir þegar finnurðu fyrir kroppnum þeirra mjúka það er sko munaður að koma við og strjúka.” - Megas (Drengir í Bangkok)

Re: Blonde Redhead og Stereolab

í Rokk fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Þarna kom hug og filteraði út restina af korkinum mínum en: In an Expression of the Inexpressible (1998) &lt;- Meira Rokk Melody of Certain Damaged Lemons (2000) &lt;- Meira Pop Hinir diskarnir eru samt allir góðir líka þótt lang mest sé varið í þessa. Og “Violent Life” er af “La Mia Vita Violenta”, smist, ekki Blonde Redhead.

Re: Blonde Redhead og Stereolab

í Rokk fyrir 21 árum, 11 mánuðum
<a href="http://www.hugi.is/rokk/greinar.php?grein_id=68554">Blonde Redhead: Diskaferill</a> Þarna skanna ég gegnum diska þeirra :) Annars verð ég að mæla með seinustu tvem diskum þeirra, þeir eru án efa bestir: In an Expression of the Inexpressible (1998)

Re: MP3? MIDI?

í Klassík fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég held að MIDI útgáfur af þessum lögum séu ekki undir höfundarrétti. kv. Tannbursti

Re: Efnilegasta hljómsveit Íslands

í Rokk fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Danni & Dixielandvergarnir.

Re: MP3?

í Klassík fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Spurning um leifi, auðvitað má hafa verkin en útsetningarnar gætu verið undir einhverjum einkaleifum.

Re: Myndir...

í Grafísk hönnun fyrir 21 árum, 11 mánuðum
http://www.xd.is/xd/upload/images/forsia/david.jpg Þetta er byrjun.

Re: Hvaða sinfonía?

í Klassík fyrir 21 árum, 11 mánuðum
5. eða 9. eru þekktastar og væntanlega vinsælastar.

Re: Leikir

í Grafísk hönnun fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Það er óþarfa “a” í linknum hjá þér http://www.dau<font color=“red”>a</font>dans.is/GameWamp.

Re: Hvað er klassík ?

í Klassík fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Hét “Eftir-Rómantískatímabilið” ekki “Síðrómantík”? Og kom síðan ekki Mínemalismi og núna er þetta allt í gangi því við lifum á svo mikilli upplýsingaöld?

Re: Backroundtónlist

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 11 mánuðum
&lt;bgsound&gt;

Re: Mynd

í Rokk fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Falleg mynd.

Re: A B C D

í Grafísk hönnun fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ertu tvíburabróðir zorglob?

Re: loadMovie Preloder

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Um ok :D

Re: loadMovie Preloder

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Þú meinar það. Got þú náðir að ráða fram úr þessu. Gætirðu sýnt hvernig það tókst?

Re: Grafík

í Grafísk hönnun fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Fyrirgefðu, mér finnst bara Ornaments flest ljót og tilgangslaus. Því hafði ég enga síðu til að benda þér á.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok