Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Tankian
Tankian Notandi frá fornöld 42 ára karlmaður
144 stig

Re: The Machinist

í Háhraði fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Frábær mynd, ein af bestu myndum sem ég hef séð.

Re: R.I.P. Lovísa Rut

í Quake og Doom fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég sendi fjölskyldu og vinum hennar Lovísu samúðarkveðjur. Ég þekkti Lovísu ekkert sérlega vel, en hún var góð manneskja með skemmtilegan karakter, og manni leið alltaf vel í kringum hana. R.I.P. Lovísa

Re: Lag!

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Þetta lag heitir Oceanman og er með snilldar hljómsveitinni Ween. Mæli með að þú hlustir á Bananas and Blow, Buenos Tardes Amigo, Voodoo Lady, What Deaner was talking about, Flutes of the Chi, Don't get too close to mt fantasy o.m.fl. með þeirri hljómsveit. Sendu mér skilaboð ef þig langar að kynnast þessu bandi. Og já, þetta er snilldar mynd :) “Hey Mister!… Does that hat take ten gallons?!”

Re: Stóner kóngarnir í Alabama Thunderpussy á Íslandi - 26. og 27. apríl

í Metall fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Það er 20 ára á The Fucking Champs 28. og 29. maí. á Grand Rokk. Það er þá örugglega 18-20 ára á þessa, sem er fínt.

Re: Egó???

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Þetta er einhver íslenskur leikari held ég, man ekki hvað hann heitir eða í hvaða myndum hann hefur verið í, hann hefur líka verið í einhverjum auglýsingum minnir mig.

Re: Angela Gossow úr Arch Enemy

í Metall fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Hún kom inn í hljómsveitina fyrir upptökur á Wages of sin sem kom út árið 2001, hún er alveg brutal þessi gella en ég fíla gamla söngvarann mun betur.

Re: Rokk Hátið í Egilshöll

í Músík almennt fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Allir tónleikar sem Qotsa hafa spilað síðan Songs for the Deaf kom út hafa verið uppseldir, fyrir utan óauglýst gig sem þeir eiga til að spila á pöbbum sér til gamans. Þannig að þú ert að gera þig að fífli með því að halda því fram það nenni enginn neinstaðar annarstaðar að hlusta á Qotsa, og þess vegna séu þeir að koma hingað og það til að græða smá auka pening. Síðan segiru að þeir séu svo sem allt í lagi, svona lala, og segir svo að það sé í lagi þín vegna ef að okkur langar að misþyrma...

Re: Rokk Hátið í Egilshöll

í Músík almennt fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ég hef líka farið á Queens of the stone age tónleika, og meira að segja sömu tónleika og þú segist hafa farið á, og ég get sagt þér að ég var ekki einn um það að þetta voru bestu tónleikar Hróaskeldu 2003. Ég á upptöku af þessum tónleikum sem ég hlusta oft á til að minnast þessa frábæru tónleika. Og svona til gamans má geta þá unnu Qotsa til verðlauna sem besta live bandið árið 2003 hjá Kerrang, mtv, rolling stone, nme, og örugglega mörgum fleirum. Það er allavega eitt ljóst, þú ert í...

Re: Lagið...

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Þú segir að þetta hljómar eins og eitthvað sem ac/dc gæti hafa spilað, rosalega langt spil í byrjun og síðan kemur söngur. Fannst þér mikið groove í laginu? Heyrðiru lagið á einhverri útvarpsstöð? Það er ekki vonlaust að finna þetta sko :) Ég skal leita í gegnum tónlistarsafnið annað kvöld eftir vinnu, hef gaman af því að leysa svona “þrautir” ;)

Re: Lagið...

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Hehe, þú verður að gefa manni eitthvað meira en þetta til þess að vinna með ;) Mannstu einhver orð úr laginu? Er lagið yfir 7-8 mínútur? Er þetta rosalega langa spil í byrjuninni aðallega gítarspil eða trommutaktur eða bæði?

Re: Tool aðdáendur ATH!!!

í Rokk fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Sniðugt, ég sé að þú ert farinn að safna liði, kominn með einhvern snilling þarna með þér í fararbroddi. Ég er kannski frekar móðgunargjarn í augum margra, en ég er í raun bara hreinskilin og sé enga ástæðu til þess að sykra hlutina.

Re: Tool aðdáendur ATH!!!

í Rokk fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Rosalega tekuru þetta til þín, láttu bara kyrrt liggja. Ég er engan veginn að nenna einhverju sandkassarifrildi.

Re: SNILLDAR LAG

í Rokk fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Hann fékk marijuana við glákunni sem hann fékk eftir að krákur höfðu plokkað í augun hans ;) En já, Incense and Peppermints er eðall, verst að Strawberry Alarm Clock er bara one hit wonder band.

Re: Tool aðdáendur ATH!!!

í Rokk fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Þú ert bitur útaf heimskunni þinni, ekki taka það út á mér.

Re: Tool aðdáendur ATH!!!

í Rokk fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Hryllilega getur fólk verið trúgjarnt, vonandi náiði einhvern tíman hausnum út úr rassgatinu ykkar, þið sem virkilega félluð fyrir þessu.

Re: Kurt Donald Cobain

í Rokk fyrir 19 árum, 9 mánuðum
“Seinna það ár sendaði nirvana út Incesticide sem þýðir Innifli held ég.” Incesticide er í raun ekki alvöru orð, heldur búið til, en allavega, eins og önnur orð á ensku sem enda á ‘cide’ homicide, genocide og þess háttar er incesticide tegund af morði. Incesticide þýðir sem sagt morð á einhverjum sem er sekur um sifjaspell (incest), eða með öðrum orðum, kynlíf innan fjölskyldunnar eða með nátengdum.

Re: Ég trúi á Guð.

í Deiglan fyrir 19 árum, 9 mánuðum
“Og þau komu til Nóa í örkina tvö og tvö af öllu holdi, sem lífsandi var í. Og þau, sem komu, gengu inn, karlkyns og kvenkyns af öllu holdi, eins og Guð hafði boðið honum.” Incest? Inbred?

Re: Rokk Hátið í Egilshöll

í Músík almennt fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Hehe, það væri alveg líklegt svo sem að hann myndi spila 1-2 lög, væri til í að heyra hann spila eitthvað af þessum lögum á tromum með þeim: Song for the Dead, Better living through chemistry, Avon, You would know. Henta hans stíl einstaklega vel.

Re: Rokk Hátið í Egilshöll

í Músík almennt fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Idiot.

Re: Ég trúi á Guð.

í Deiglan fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Þetta var mjög fyrirsjáanlegt svar, segir að ég tali að mikilli fáfræðni og sé sjálfur barnalegur. “Að segja að einhvað sé fáfrótt og barnalegt án þess að koma með einhvað sem bendir til þess, það er barnalegt.” Lestu svörin mín hér fyrir ofan, þá sérðu hvað ég var að tala um. “Við eigum að halda einhverju ævintýri fyrir okkur sjálf, afhverju varstu ekki fyrirmynd og hélst þínu fyrir þig sjálfan og sagðir bara ekkert hérna ;)” Þetta svar sýnir greinilega að þú skildir ekkert hvað ég var að...

Re: Ást er vitfirring

í Deiglan fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Í hvaða tölublaði af Lifandi Vísindum var þessi grein? Væri til í að lesa hana alla.

Re: Ég trúi á Guð.

í Deiglan fyrir 19 árum, 10 mánuðum
“OK. Fyrir það fyrsta þá er ekkert sem Guð gæti sagt um risaeðlur sem myndi hjálpa mér að lifa lífi mínu betur, eða gefa mér betri sín á hvernig ég get nálgast hann (B.I.B.L.E.=Basic Instructions Before leaving Earth), þannig að nefna einhvað risaeðlur, sem ég sé ekki að myndi hjálpa mér neitt í lífinu en að svara spurningum frá aðilum sem vilja efast um Biblíuna.” Þetta svar er svo æðislega fáfrótt og barnalegt að það minnir mann á krakka sem heldur fyrir eyrun og segir “lalalala…” þegar...

Re: Ég trúi á Guð.

í Deiglan fyrir 19 árum, 10 mánuðum
“En hvort þær hafi verið til fyrir 65 milljón ára, er kannski aldursgreining, sem ekki stenst, eða má setja spurningar merki við.” Allt í lagi, trúðu því sem þú vilt, hvað sem hljómar rökrétt fyrir þér eins og maður segir. Ég heyrði frá einhverjum einfeldingi svar við þessu með risaeðlurnar, hann sagði að guð hafði sett þessi risaeðlubein þarna “to test our faith”. Sá maður var þó með skynsemina til þess að spinna upp lygi í stað þess að efast um aldurgreiningu vísindamanna eins og þú. “Þú...

Re: Hótel Litla Hraun betra en BUGL helvítið

í Deiglan fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ég er annars vegar sammála þessari grein að því leyti að þeir hafa það of gott þarna og þurfa ekkert að hafa fyrir því nema bara vera stilltir og þá er leyft þeim að hafa græjur, tölvur og þannig slíkt í friði, síðan fá þeir 1500kr. vasapening á viku fyrir sígó eða sælgæti. Svo er þriðja flokks matur þarna sem ekki margir láta ofan í sig heldur kaupa frekar skyndibitamat í sjoppunni. Það sem er verst af öllu við reksturinn þarna er að það er _ EKKERT_ betrunarstarfsemi þarna, þeir geta talað...

Re: Ég trúi á Guð.

í Deiglan fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Samkvæmt biblíunni er jörðin ekki meira en 5000 ára gömul, samkvæmt nokkrum kristnum vefsíðum sá ég 12000 ára. Ég spyr, hvaðan komu þá risaeðlurnar og 65 milljón ára gömlu beinin sem þær skildu eftir sig? Ekki nóg með það heldur hafa fundist 140000 ára gamlar beinagrindur af mönnum í evrópu og allt að 230000 ára gamlar beinagrindur af mönnum annars staðar í heiminum. Er þetta einhver brandari sem að þessi guð þinn gerði? Hann er nú meiri prakkarinn…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok