Sko! Tvígengis vélar vinna best á háum snúning, þess vegna þarf að passa að halda tvígengisvélum á miklum snúningi svo gangur þeirra og vinslan sé sem best. Ef vélin er látin snúast á lágum snúning fer það að ganga ílla og kertin skemmast fljótlega, sem leiðir til þess að vélin drepur á sér og startar ekki aftur fyrr búið er að skipta um kertið. Smurning vélarinnar er með bensíninu sem er blandað með tvígengisolíu og þarf því vélin að vera á snúning til að smyrjast. Blanda þarf bensínið með...