Ég á góða vini, er ágætlega successful í minni íþrótt, skemmti mér ágætlega í skólanum, hef í takinu tvær fínar stelpur sem gista oft hjá mér, fíla vinnuna mína vel, samt er ég ekkert glaður. Ég er ánægður kannski akkurat á meðan ég er að gera hluti sem ég hef gaman að en svo bara strax eftirá, pluff. Fatta þetta ekki, er ekki svona emo-kid sem hugsar bara um sorglega hluti og lætur eins og hans vandamál séu eitthvað stærri en annara. Málið er að mér einfaldlega leiðist bara. Er í raun bara...