veit ég þurfti ekki að gera kork, nennti bara ekki að bæta enn einu kommentinu á ‘'hnakkatónlist’'. Þú ættir t.d. ekki að vera að pæla þegar þú hlustar á tónlist, ‘skildi þetta vera hnakkatónlist’, heldur bara pæla hvort þetta sé góð tónlist. Bessevisser merkir að halda að maður viti betur en allir aðrir. Einhver minntist t.d. á við þig skilgreiningu á tónlistarstefnum en þú þvertókst fyrir það.