gaurinn mun náttúrulega aldrei koma nálægt hættu, ímyndaðu þér ef hann mundi deyja, það yrði svakalegt fyrir vesturlöndin en frábært fyrir andsbyrnuhreifinguna í Írak. Annars eins og er fjallað um t.d. í Farenheit 9/11 er talað um hneykslunina að stjórnarmenn í BNA láta sér ekki detta til hugar að senda börn sín þangað, svosem skiljanlega en ekki miðað við að þeir eru að styðja þetta stríð. Að því leyti er þetta gott fordæmi en eins og ég sagði áður þá verður hann mjög verndaður og ekki...