hún er ekkert bönnuð sko, hún er bara ekki stunduð. Og það er svo mikill misskilningur að þú þurfir að vera kjötstykki til að spila þessa íþrótt, þessi video sem eru hér fyrir ofan eru með bestu gaurum í heimi. Málið er bara að koma þessu á legg á Íslandi, því þetta er einmitt svona íþrótt sem Íslendingar geta verið góðir í.