Ekki lyfta mikið og alls ekki lyfta þungt, getur verið óhollt fyrir þig svona ungann. Taktu armbeyjur, hlauptu, stundaðu bara íþróttir eins mikið og þú getur/langar, HÆTTU að borða rusl, það er auðveldara að borða bara engann ruslmat en að éta smá. EKKI taka fæðubótarefni. Svefn er mikilvægur. Málið er bara að stunda nógu mikið af íþróttum og taka þrekæfingar án lóða. Ekkert gaman að vera sterkur en ekkert þrekmikill. Ég t.d. byrjaði ekki að lyfta fyrr en fyrir nokkrum mánuðum og tók þá...