Þessi þráður er shout out til allra sem vita um hvað þeir eru að tala og þeir mega endilega koma með heimildir um hvaðan þeir fengu þær upplýsingar sem þeir styðjast við. Er glútein óhollt, ef svo er af hverju? Er ger óhollt, ef svo er af hverju? Hvaða áhrif hefur áfengi á vöðva og önnur líffæri? Svo var ég eitthvað að lesa um þetta Paleo eða caveman fæði og þar er eitthvað verið að tala um að maður eigi ekki að éta neinn maís, baunir, brauð né mjólkurmat útaf einhverju um blóðsykur og það...