Þetta er soldið óþæginlegur draumur en ég veit ekki hvort þetta þýðir eitthvað mikið.. Ég er á stað sem ég hef einhvernveginn alltaf ímindað mér eins og staðurinn sem jesús á að hafa verið krossfetsur á.. Ég sit fyrir framan stóran hól(himininn er frekar grár, þrumur og eldingar, en samt ekki rigning, hlír vindur).. anyway, ég sit þarna og er svoleiðis illa grenjandi og bara get ekki hætt, og svo stend ég upp og himininn verður svona frekar rauður og reini að þurrka tárin burt en þá verða...