Já svona riðlafyrirkomulag er sniðugt ef hóparnir eru ekki mjög margir. Dómarar yrðu auðvitað hlutlausir, spurning að hafa dedicated Dómara, kannski 2, þar sem þeir þurfa að fara yfir alla charactera fyrir keppni og frekar ósanngjarnt að þeir viti hverju þeir eiga von á ;) Annars var ég að komst niður á það að hafa 4 manns hámark per hóp og gulli er raðað niður á hvern hóp óháð fjölda, þannig hópur af 2 fengi jafnmikið gull og hópur af 4, svona til að jafna það aðeins ef smærri hópar verða....