Dömur mínar og herrar, ég kynni Mitsubishi 3000gt. Bíllinn sem um ræðir spratt upp eftir að MMC hafði reynt að svara nissan með Z bílana sína á 9 áratugnum með MMC starion, sem vægast sagt var gallagripur, reyndar afturhjóladrifin en þó ekki með neitt sem kalla mætti höndlun og kraft. Árið 1990 tók MMC þá ákörðun að gera ekki sömu mistökin aftur og hófu að hanna nýjan bíl, nýja hugmynd, hugmynd um kraftmikinn og öruggan sportbíl. Eftir mikið strit og mikla markaðsvinnu var kominn á borðið...