Jæja þá er komið að því. Ted “Teddy Bear” kosin burt þannig að aðeins 4 eru eftir fyrir lokaþáttin. Þeir sem komnir eru í kviðdómin eru Ted, gamli Jack, löggan Ken og stelpurnar Penny og Erin. Einn úr Chui Ghan og Fjórir úr Sook Jai. Þeir sem eftir eru eru gamla konan JAN, suðurríkjaveitingahúseigandinn CLAY, BRIAN sölumaður notaðra bíla og herþjálfarinn HELEN. Hver haldið þið að muni vinna? Persónulega tel ég að slagurinn standi milli Helen og Brian. CLAY Eins og myndavélarnar sýna, þá er...