Ziggurats Hof voru upprunalega yggð á hæð. Á þriðja árþúsundi fyrir Krist voru þau gerð hærri og stærri en áður fyrr. Ákveðið var að byggja enn hærra hof á fleti sem voru í þrepum. Þessir þrepuðu turnar voru kallaðir ziggurats. Ziggurats voru gerðir úr stórum, massívum leirklumpum, stigar leiddu upp á topp og þar var lítið hof. Um 2000 fyrir Krist voru ziggurats, sem byggðir voru úr leir steinum, byggðir í Sumerian borgum. Seinna voru þeir byggðir í Babylonian og Assyrian borgunum. Enginn...