Tja, já. Ég myndi skilja við manninn minn ef kæmist að því að hann hefði haldið framhjá mér. Sérstaklega ef ég hefði frétt það frá einhverjum öðrum. En ef hann kæmi til mín strax og segði mér það sjálfur, og ég sæi að hann væri alveg miður sín, þá myndi ég líklegast endurskoða málið.