Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hvað er málið ... eru draugar til eða ekki .. þvi að ...

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ég held að allir séu hræddir við svona aðstæður þar sem að hvað sem er gæti leynst á stað sem að ómögulegt eða erfitt er fyrir mann að sjá. Alltaf þegar ég er að labba í myrkrinu að þá byrja ég að hlaupa eins hratt og ég mögulega get og finnst eins og einhver sé að elta mig. Ef að allir eru ekki svona er þetta mjög algengt.

Re: Sterkasta leikjatölvan...

í Háhraði fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Þú svaraðir nákvæmlega engu af því sem að ég sagði og getur ekki stutt orð af þessu rugli sem að þú skrifaðir. Ef að þú værir ekki hálfviti myndir þú gera það. Hah bjarga mér frá hverju?..Þú ert að reyna að bjarga þér með því að snúa útúr og bulla til að þú lítir ekki út eins og heimskinginn sem þú ert. Það mistókst. Ég er að nota sölu tölurnar til að styðja mál mitt, ég sé mikið meira en tískuna. Loksins gefstu upp allavega. Bless, bless see you in the funnypages.

Re: Hvað varð um þá gömlu?

í Tölvuleikir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Það eru miklar líkur á því að HL2 verði klassískur, HL1 er klassískur útaf því að hann var bylting og HL2 er ekkert minni bylting. Þessir dómar eru á sínum tíma, það er ekki verið að gagnrýna 15 ára gamla leiki núna. Þeir eru gagnrýndir vikuna eða mánuðinn sem þeir koma út og fá þá einkunn í samræmi við standardinn sem að er þá. Það er verið að gefa nýja Mario leiki út núna, með allt, allt öðruvísi vél og allt, allt, allt öðruvísi spilun heldur en gömlu 2D leikirnir og þeir eru dæmdir í...

Re: Sterkasta leikjatölvan...

í Háhraði fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Þannig ég hef sannað mál mitt, sérstaklega þegar að þú segir það sjálfur, en byrjaðir þetta með því að segja að það væri vitlaust hjá mér. Ég nennti ekki að svara þessu leikja drasli því þetta er bara komið úti bull hjá þér, auðvitað veit ég að það þarf sér tölvu til að spila þetta, en það er nóg fyrir þig að skilja dæmi mitt, þarft ekki að vera að kvarta ég nenni nú ekki að vera að eyða miklum tíma í þig. Þú byrjaðir að segja að PS2 væri flott og æðisleg en núna segiru að hún sé með lélegt...

Re: mér vanntar upplisingar hjá vel upplístum hugurum

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 9 mánuðum
já þú ert að segja það með því að vera að tala umm það að þú hættir ekki firr en ég segi bara “ok það er rétt hjá þér þú veist allt” eða eikkað álíka helvítans kjaftæði (sem ég mun aldrei gera svo lengi sem ég dreg andann) og þú getur ekki neitað því.Ég bað þig ekki um að segja að ég viti allt, þú ert að ýkja þetta til að ég líti verr út og það segir heilan helling um heimsku þína. sko það getur verið að þeir séu að höfða til svipaðs hóps en þeir eru sko ekkert líkir kvorki í stóratriðum né...

Re: Sterkasta leikjatölvan...

í Háhraði fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Þarft að vera virkilega heimskur til að vita þetta ekki, ég kem með dæmi sem er bara til að útskýra þetta betur fyrir þér og þú svarar þessu(tilvitnunin uppi), er að reyna að segja að því betri sem þær eru því meira högg taka þær frá innihaldinu.Ef að flugskeyti er skotið á skriðdreka meiðist innihaldið ekki því að skriðdrekinn stendur nærri því kyrr og allt inn í honum er mjög traust. Ef að innihaldið væri aumt og skriðdrekinn myndi fljúga upp í loftið myndi allt inn í honum eyðileggjast þó...

Re: skoðun mín á hriðjuverkum

í Deiglan fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Eins og þessi fyrir ofan mig sagði, það þarf að lesa textann til að ná boðskapnum og ef að þú skrifar eins og 10 ára krakki er erfitt að taka þig og þinn boðskap alvarlega, allavega svara þér alvarlega þar sem að þú gætir bara verið að endurtaka eitthvað sem að þú heyrðir.

Re: Ég þoli ekki

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Þetta rifrildi hérna er um rasisma og er helvíti skemmtilegt. Hvorugur fattar að þetta leiðir ekki til neins og þessvegna á þetta örrugglega eftir að halda áfram endalaust.

Re: skoðun mín á hriðjuverkum

í Deiglan fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Þér á ekki að vera sama um stafsetningarvillur. Fólk missir virðingu á þér ef þú veist ekki einu sinni hvar á að vera Y og hvar I. Þetta er eitthvað sem að maður lærir í grunnskóla. Það er erfitt að taka skoðanir manna alvarlega ef að þeir kunna ekki eitthvað sem að 10 ára krakkar vita.

Re: Hvað varð um þá gömlu?

í Tölvuleikir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Hvað er ég ekki að skilja?

Re: Sterkasta leikjatölvan...

í Háhraði fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Umbúðir skapa vörn, og því lélegri sem þær eru er innihaldið minna varið, því betri sem þær eru því meiri högg tekur umbúðin frá innihaldinu ef leikjatölvan t.d.(til dæmis) fellur á gólfið, do the math!Þó að umbúðirnar væru títaníum stál og demantar gæti það sem að er inn í alveg orðið fyrir hnjaski. Þegar þú hristir kókflöskuna að þá verður kókið inní goslaust, flaskan meiðist ekkert. Annað dæmi er ef að þú fleygir tölvuleikjahulstri út úr flugvél skaðast leikurinn ekkert þó að plastið sé...

Re: Trú

í Deiglan fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Það er alveg eins hægt að spyrja trúaða um hvernig guð þeirra varð til. Hvernig varð nokkuð til útúr engu?Aldrei hef ég fengið svar við því.

Re: Nýir PS2 Leikir...

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Kannski bara að bíða eftir MGS3 eða Devil May Cry 3: Dante's Awakening. Eiga báðir að vera góðir.

Re: mér vanntar upplisingar hjá vel upplístum hugurum

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 9 mánuðum
þú ert semsagth að segja að ég megi ekki hafa skoðun á málinu ég hef allan rétt á að vera þér ósammála og getur þú bara troðið þessari helvítans skoðun þinni upp í óæðri endann á þér.Sagði ég það? Nei. Ekki flóknara en það. uu nei gta og driver eru gerólíkir leikir gta er leikur sem fjallar aðalega um að drepa,taka ifir borg/ir og verða aðalkallinn á svæðinu þar sem það að geta stolið bifreiðum og keirt þær er bara aukavalmöguleiki og þar er ekki verið að einblína á það að hafa aksturinn sem...

Re: flottasta undirskriftin?

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Bandaríkin, Bretland og allir þeir sem að börðust með þeim í seinni heimstyrjöldinni fóru í stríð til að næðist friður og réðust inn í Þýskaland og vini þeirra. Drápu þeir ekki fullt, fullt af fólki? Náðist ekki friður á endanum? Hefði friður náðst ef að þeir hefðu ekki drepið? Ég held að grunnskólinn henti þér best og sömuleiðis Strawberry.

Re: Sterkasta leikjatölvan...

í Háhraði fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Og þetta með þessa spurningu þína, ég myndi velja tölvuna sem mig líkar betur við. Að þaupa vél útaf leik er eins og að kaupa sér medion laptop útaf því að hl2 fylgir með henni.Ég var að taka dæmi, það sem að ég var að segja er að fólk kaupir sér frekar tölvurnar ef að það eru góðir leikir í þær og spáir ekki í hardware fyrst að það er svona rosalega lítill munur. Þitt dæmi meikaði lítið sense, það er ekkert mál að kaupa sér HL2 einstakann. Ps2 er búin að vera á markaðinum 18 mán lengur en...

Re: mér vanntar upplisingar hjá vel upplístum hugurum

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 10 mánuðum
nú svo þú átt enga vini sem kaupa sér leiki og kanntu ekki að fara út í næsta söluturn til að legja þér leikinn eða kvað er það eiginlega ertu virkilega svo félagslega innilokaður að þú getir ekki skoðað leik hjá vini eða eikkað sem á leik sem þú gætir haft áhuga á eða getur þú virkilega ekki biggt það út frá því kvernig þinn leikjaáhugi er kvort þú munir vera að fíla leikinn eður ei? Í mínu tilfelli þekki ég því miður engann sem ég get fengið að prófa leikinn hjá þannig að ég er að biðja um...

Re: Sterkasta leikjatölvan...

í Háhraði fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Það hefur örrugglega verið lagt miklu, miklu, miklu meiri vinna í PS2 en hinar, XBox er hönnuð 18 mánuðum á eftir PS2 þannig að það er mjög skiljanlegt að hún sé með betra hardware en PS2 er ennþá að seljast miklu meira heldur en XBox og sömuleiðis leikirnir í PS2, GTASA er nokkrum milljónum eintaka fyrir ofan Halo 2 í sölum og PS2 selst í aðeins undir 30 milljónum eintaka í Norður Ameríku á meðan að XBox selst í aðeins undir 15 milljónum eintaka. Ef að besti leikur nokkurn tíma væri á tölvu...

Re: flottasta undirskriftin?

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Það að halda því fram að þetta snúist ekki um skoðanir manna held ég að sýni fram á þína heimsku.Jú sjáðu til, þetta snýst um rökhugsun, hugtak sem að þú ættir að fletta upp í orðabók. Ef að þú telur það sé hægt að fara í stríð fyrir frið þá held ég að þú sért afar ruglaður…. fyrirgefðu ein svona er þetta. Undirskriftin er ,,Killing for peace is like fucking for virginity“, það er ekki minnst á stríð, aftur á móti minntist ég á að það sé hægt að drepa fyrir frið, og að það hafi virkað í...

Re: Sterkasta leikjatölvan...

í Háhraði fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Það segir nefnilega allt um gæði tölvunnar ef að hún er sterkbyggð. Ég ætla sko að fleygja næstu leikjatölvu sem að ég kaupi mér í gólfið, og ef að hún bilar hlýtur hún að vera bara ömurleg og allir leikir í hana ömurlegir… getur ekki annað verið. 90% eru ýkjur og lygar, myndirnar eru kannski í hærri gæðum en venjuleg heimilistölva höndlar en það þýðir ekki að þetta sé ekki eins og leikurinn er, það er líka minnsta mál að kíkja á IGN eða Gamespot og sjá þar hvort að grafíkin er góð, ekki á...

Re: mér vanntar upplisingar hjá vel upplístum hugurum

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 10 mánuðum
jú víst ertu að reina að stofna til rifrildis kvernig í andskotanum getur þú sagth að þú sért ekki að stofna til rifrildis þegar þú heldur áfram að röfla og röfla umm samam andskotans hlutinn þó það sé búið að gera þér það alveg kristaltært að sá hlutur skiftir ekki máli. það er nú ekki skrítið að maður geti mist sig þegar þú ert svo ógeðslega heimskur að þú fattar ekki einusinni að ég var að biðja um ummræðu um andskotans leikinn ekki eikkað helvítans rifrildi um það að það sé mikklu betra...

Re: "Resident Evil 4 (GameCube, PS2)"

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ef að þeir hefðu verið búnir að semja þá mættu þeir ekki gefa þessa leiki út á neinar aðrar tölvur.

Re: flottasta undirskriftin?

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Vá, ég þarf ekki að segja meira, þú ert búinn að sýna og sanna þína heimsku nóg.

Re: Hvað varð um þá gömlu?

í Tölvuleikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Nú, hvernig væri að segja mér hvernig ég er að tala í kross við sjálfan mig? Það eina sem að ég sagði var að HL2 væri betri tölvuleikur en FFI, ég sagði aldrei að fólk ætti eftir að vera að spila hann í 15 ár.

Re: "Resident Evil 4 (GameCube, PS2)"

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Auðvitað hugsa þeir frekar um að græða af leikjunum sínum í staðinn fyrir að vera bara með þá á GC af nákvæmlega engum ástæðum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok