Kennarar skrifa þetta ekki beint í Moggann. Plús að kennarar eiga skilið að fá betri laun, flestir kennarar þurfa að taka eitthvað af vinnuni sinni heim og fá ekkert borgað fyrir það. Plú að grunnlaunin hækka lítið sem ekkert eftir 10 ár sem kennari. Byrjunarlaun hjá einhverjum sem vinnur á kassa í 10-11 eru hærri. Bara að koma þessu á framfæri.