Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TRJ
TRJ Notandi frá fornöld 76 stig

Vantar PHB 2nd ed. (2 álit)

í Spunaspil fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Er ekki einhver þarna úti sem á PHB 2nd edition (þessa) og vantar að skipta á henni og hóflegri upphæð? Ef svo er vinsamlegast sendið mér línu á adnd2ed@trigger.is Kveðja Tryggvi R. Jónsson

Season 2 á DVD (6 álit)

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Er einhver búinn að fá season 2 á DVD? ég pantaði frá Amazon UK 18. maí (preorder) og það var loksins að fara af stað núna í dag. Þetta hefur greinilega selst miklu betur en þeir áttu von á. Sem er náttúrulega ekkert nema gott mál! Verður gaman að fá þennan pakka því það eru margir alveg brilliant þættir í öðru seasoninu! JMS á víst að vera með commentery á tvo þætti og Bruce Boxleitner, Claudia Christian og Jerry Doyle (Sheridan, Ivanova og Garibaldi) á einum þætti. Get ekki ímyndað mér að...

Volvo S60 (19 álit)

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
<p>Það er ekki hægt að kalla þetta reynsluakstur og ekki grein um ákveðna bílategund en kannski má segja að þetta sé ,,road test“ í einhverjum skilningi þess orðs.</p> <p>Í dag (miðvikudag) er vika síðan ég fékk <a href=”http://www.pjus.is/ trigger/bilar/s60“>nýja bílinn minn</a> afhentan og komin dálítil reynsla á hvernig hann virkar. Ég get nú ekki sagt að ég hafi keyrt neitt mikið meira þessa viku en meðalvikuna fyrir utan eina ferð í Hveragerði, ætli þetta séu ekki um 280km með öllu.</p>...

Til sölu: Volvo S40 MY2001 (2 álit)

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Volvo S40 MY2001, skráður 07/2000, vínrauður Ekinn 45.000kr, beinskiptur, 2,0L bensínvél, 136hö/190Nm Ljós innrétting með viðaráferð og tau/leður sportákvæði Sumardekk á 15" álfelgum og vetrardekk á felgum fylgja. Rafmagn í rúðum og speglum, upphitun framsæti og speglar. Geislaspilari/útvarp/segulband og 6 hátalarar og margt fleira. Allar skoðanir framkvæmdar af umboði, næsta aðalskoðun 2005. Myndir og nánari upplýsingar má finna á þessari síðu: http://www.pjus.is/trigger/s40 Nánari...

Frjáls menning.... (7 álit)

í Deiglan fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég er búinn að vera að gramsa talsvert undanfarið og leita mér upplýsinga um höfundarétt, einkaleyfi, ólöglega/löglega afritun og fleira í þeim dúr. Eins og gefur að skilja er þetta mjög heitt málefni og má nefna nærtækt dæmi eins og afritunarvarða geisladiska frá Skífunni. Ég ætla hins vegar ekki að hætta mér út í þá umræðu hér en langaði til að benda áhugasömum á fyrirlestur sem <a href="http://lessig.org“>Lawrence Lessig</a> prófessor við lagaskóla Stanford í Bandaríkjunum hélt um ”Free...

Dark Genesis: The Birth of Psi Corps (3 álit)

í Sci-Fi fyrir 22 árum
Ég keypti mér <a href="http://www.amazon.co.uk/exec/obidos/ASIN/0752221124/ref=sr_aps_books_1_1/202-2861457-0591816“ target=”_blank“>Dark Genesis: The Birth of Psi Corps</a>. Bókin byrjar sem frekar sundurlaus frásögnum af hinum og þessum persónum sem stundum eru of margar en svo fara línurnar að skýrast og nú í lok bókarinnar er allt orðið ein samhangandi og skýr heild. Tengslin við það gerist síðar í sögunni (þættir og sjónvarpsmyndir) eru mjög góð og greinilegt að JMS hefur lagt grunninn...

Revenging Angel (3.16) (4 álit)

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 1 mánuði
Var að sjá þennan þátt loksins í gærkvöldið eftir langa bið (pöntun frá Amazon stolið, löng saga og leiðinleg) og þvílík snilld! Oft hafa Farscape þættir komið mér skemmtilega á óvart og þessi var eiginlega með þeim allra allra bestu. Mæli með því að þeir sem hafa ekki ennþá séð hann skelli sér á uppáhalds Farscape-uppsprettuna sína og kíki á hann.

Slysalausi dagurinn 22. ágúst (72 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Jæja þá er slysalausi dagurinn liðinn. Alls urðu 13 slys á höfuðborgarsvæðinu í gær meðan meðaltalið er 14-16. Ég held að meira að segja slökustu aðferðafræðingar myndu ekki reyna að halda því fram að þetta væri marktækur munur þannig að áhrifin af því að bæta “sýnileika” lögreglunnar í umferðinni eru engin. Kannski er maður of grimmur, það var jú leiðinlegt veður í gærkvöldið. Mér fannst nú samt frekar gróft hjá lögreglunni að vera með bláu ljósin á við hliðina á Miklubrautinni rétt hjá...

Meira DVD (nú um þættina) (2 álit)

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Komiði sæl Undirskriftasafnanir eru rosalega í tísku núna þannig að … <a href="http://www.PetitionOnline.com/Bab5DVD">http://www.PetitionOnline.com/Bab5DVD</a> … verið að skora á útgefendur að gefa B5 þættina út á DVD. Gott málefni það.

Ruddar og aðrir níðingar... (almennt nöldur) (8 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 7 mánuðum
ég var í sunnudagsumferðinni áðan og upplifði alveg ótrúlegt atvik. Ég nenni ekki að lýsa því í smáatriðum hér og vil ekki nota copy&paste þannig að hér er linkur í lýsingu á því: <a href="http://www.bilaspjall.is/modules.php?op=modload&name=News&file=article&sid=123&mode=thread&order=1&thold=0">http://www.bilaspjall.is/modules.php?op=modload&name=News&file=article&sid=123&mode=thread&order=1&thold=0</a>.<P> Getur einhver hér útskýrt fyrir mér hvað gengur að svona mönnum? Fyrsta lagi hugsa...

Tina Turner - One Last Time Live in Concert (2000) (2 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Fyrir nokkru pantaði ég mér diskinn Tina Turner - One Last Time Live in Concert frá amazon.co.uk. Síðan þá hefur þessi diskur verið spilaður nokkrum sinnum á mínu heimili og alltaf verið jafngóður. Nánari upplýsingar um þennan disk er að finna <a href="http://www.amazon.co.uk/exec/obidos/ASIN/B000051YI5/qid%3D1019319769/202-8843284-3902212“>hér</a> og ætla ég því ekki að eyða fleiri orðum í það heldur tala um innihaldið.<P> Diskurinn er upptaka af tónleikum Tinu 24/7 á Wembley árið 2000. Ég...

Hvað er svona merkilegt við það... (16 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
ég er búinn að vera að lesa á þessum korki núna tvær aðskyldar greinar þar sem talað er um “VTi”. Bæði í póstinum “Skemmdir á bílum” og “VTi vs Golf vr6” er talað um VTi… rak augun í þetta: “Ertu nýkominn með próf, og strax kominn á VTi?”… Ég fæ þessa ágætu setningu lánaða úr Með allt á hreinu og spyr: Hvað er svona merkilegt við það ? Er VTi einhver draumabíll Hugara???

The Gathering og In the Beginning á DVD (3 álit)

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ég er forvitinn… Er einhver hér sem hefur keypt DVD diskinn með The Gathering og In the Begining sem er kominn út? Ég er aðallega að velta fyrir mér hvort vel hafi tekist til að hreinsa upp hljóð og mynd.

Myndin: Volvo SCC (11 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Mal3 sendi inn mynd af bíl sem hefur verið kallaður SCC (Safety Concept Car). Þetta er eiginlega bíll sem öllum nýjungum hvað varðar öryggi í tækni, efnum og framleiðslu er hent í. Meðal þess sem má nefna er gegnsær A-póstur, radar sem skannar “blinda blettinn” (aftur og til hliðar), aðalljósin fylgja beygjum (stolið úr Citroen DS), innrauð myndavél til að auka við sjónsviðið í myrkri, myndavél framan á bílnum fylgist með vegkantinum og lætur vita ef bíllinn er kominn of nálægt honum (yrði...

Hvaðan viltu helst kaupa bíl? (0 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 9 mánuðum

Tilvitnanir í Babylon 5 (1 álit)

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég hef verið að rifja upp Babylon 5 síðustu vikurnar og fór sérstaklega að taka eftir því hve mikið af stórkostlegum setningum í samtölunum. Sérstaklega eiga Ivanova og Marcus (bæði saman og sitt í hvoru lagi) mikið af gullmolum. Því fannst mér alveg kjörið að búa til smá vefsíðu með þessu. Hana er að finna á: http://www.pjus.is/trigger/B5 Það er ekki mikið kjöt á beinunum ennþá nema smá “fortune cookie” úr þáttunum. Þó mæli ég sérstaklega með Susan Ivanova síðunni sem bent er á. Enjoy…

Dolby Digital á PS2 (1 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Var að spögúlera… er ástæða fyrir mann að kaupa optical snúru úr PS2 yfir í decoder/magnara (er með eina fyrir í DVD spilara)? Ég ætla ekki að nota PS2 sem DVD spilara. Eru einhverjir leikir að nota 5.1 hljóð? Einhverjir titlar sem koma upp í hugann?
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok