Sæl, Passaðu uppá innantómar hótanir, þú veist að hóta einhverju , sem maður stendur að sjálfsögðu ekki við. Ég held að öllum hætti við að nota þær, þú veist “ ef þú kemur ekki núna, þá skil ég þig bara eftir” Börnin læra mjög fljótt að svona hótanir eru merkingalausar, þeim er aldrei framfylgt. Foreldri sem notar innantómar hótanir er búinn að missa stjórnina og börnin hafa sigrað. Annað eru fölsku valkostirnir, að segja td, “viltu taka saman dótið?” í stað þess að segja “taktu saman...