það er ótrúlega misjaft hvað menn ná að gera með þessu, annars get ég sett 9x400 án þess að breyta neinu nema því og pci-x freq. og búið, volt á Auto en voltin breytast þá eitthvað væntanlega, en þegar ég fer hærra en það þá þarf ég að stilla þetta allt sjálfur. Þegár ég lækka multiplier í 8 eða 7 finnst mér tölvan bara hæg og leiðinleg, bara fýlingur, þótt að allt sé stabílt. ef þú vilt 3.8ghz þá held ég að þú þurfir að hækka chipset volt um svona 0.125-0.175, hækka pci-x bus aðeins og volt...