Ég fór út og keppti á mínu fyrsta Norðurlandamóti með landsliðinu þegar ég var búinn að vera að æfa í nærri 2 ár og var þá með blátt með rauðri rönd en lámarksbeltakröfur eru rautt belti eða 4.gráða og þeir yngstu sem eru að keppa eru annaðhvort 13 eða 14 ára ég man ekki alveg hvort það er. En ég var fljótur að læra og komst fljótlega í landsliðið en ef þú ætlar að reyna þá verðurðu að leggja extra mikið meira á þig og leggja þig 110% fram á æfingu vegna þess að það eru fá sæti laus í...