ég og nokkrir vinir mínir áttum að gera stuttmynd í fjölmiðlafræði í skólanum mínum. við ákvöðum að gera grín stuttmynd og þetta átti bara að vera eikkað 5 min eða eikkað í kring um það en síðan varð þetta alltaf lengra og lengra og fór uppí 20 mín!, sem er frekar langt miðað við stuttmynd:D myndin var sýnd öllum bekkjum á efsta stigi, á bekkjarkvöldi og fleira, og allstaðar fengum við góð viðbrögð! En ég var að spá ætti ég að láta hana hérna inná huga?