Loksins, loksins! Fyrsta grein THX á huga kemur hér á /kvikmyndir. Hún er kannski ekki sú frumlegasta í heimi en alltaf gaman að sjá álit annarra á þessu funheita málefni. Nú, það sem ég mun vera að skrifa um eru Topp 10 listann minn yfir bestu myndir sem ég hef séð. 10. Platoon (1986) Þessi stríðsmynd er ein sú besta sem ég hef séð. Oliver Stone var sjálfur í Víetnam stríðinu og mörg atriði í myndinni byggjast beint á reynslu hans í Víetnam. Myndin er mjög átakanleg og kemst hún því á Topp...