Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Ozzy mun líklega ekki syngja aftur!

í Metall fyrir 20 árum, 11 mánuðum
NNNNEEEIII! greyið OZZY..*snökkt*

Re: Stelpu Skate session

í Bretti fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Pallurinn er í ármúlanum, í einkaeign..þ.e.a.s Nikita á pallinn og síðan erum við nokkur saman sem leigjum húsnæðið.

Re: Rétt eða Rangt??? Það er spurningin...

í Heimspeki fyrir 20 árum, 11 mánuðum
sorry ef ég er aðeins að fara út fyrir efnið, en mér finnst ekki mega gleyma hvað er á bak við verknaðinn “þjófnað” í þessu tilviki. það er ekki hægt að dæma hlutina svart og hvít eða rétt og rangt. hrói höttur t.d stal frá ríka fólkinu, gæin sem var við völd var ólögmætt við völd..þ.e.a.s hann hafði ekki rétt á því að gera það sem hann hafði gert, hann kúgaði fólkið, var þá hrói höttur ekki bara uppreisnarmaður. og hvað er á bak við það að fátæki maðurinn var að stela, afhverju þurfti hann...

Re: Hef ekki prófað an langar Geðveikt

í Jaðarsport fyrir 20 árum, 11 mánuðum
ef þú hefur virkileg áhuga á að stunda einhver jaðarsport þá skiptir ENGU máli hvað þú ert gömul, drífðu þig bara af stað..þú getur stundað, hjólabretti, snjóbretti, brimbretti ( þarft bara að kynnast enhverjum sem nennir að fara með þér), fjallahjól, krossara( krakkar allt niðrí 4 ára eru á krossara), klifur, og fullt fullt fleira. síðan eru svo margir skemmtilegir hlutir sem er hægt að gera. einsog einhver gæi sagði bara klifra uppá klett og hlaupa niður:D go for it

Re: Hvað er jaðarsport.

í Jaðarsport fyrir 20 árum, 11 mánuðum
ég myndi skilgreina jaðarsport sem áhættuíþróttir..samanber jaðar, á ystu nöf?? þar sem áhættan er aðeins meiri

Re: Stelpu Skate session

í Bretti fyrir 20 árum, 11 mánuðum
þar sem þetta var ekki keppni þá keppti ég ekki, en ég skeitaði:D

Re: Stelpu Skate session

í Bretti fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég held að við höfum verið svona 10

Re: Hvað gerir Jaðarsport að jaðarsporti??

í Hjól fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Er það? ég er mikið búin að spá í þessu, sumt fólk fær samt adrenalín sjokk við að snú sér í hring, eru þá samkvæmisdansar jaðarsport fyrir þá?

Re: TOOL

í Rokk fyrir 21 árum, 4 mánuðum
sammála skitpuzz, en verð að segja að opitat sé líka æi miklu uppáhaldi

Re: Afhverju Sökkum Við Í Samanburði Við Td. BNA Menn?

í Bretti fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég held nú samt að það séu fullt af góðum dkötum á íslandi, það vantar bara áhugan á að koma þeim á sponsor. Gera afþeim video og senda þau út. Svo er annað sem líka þarf a skoða miða við lélega úrvalið á skeit dóti á íslandi þá er kannski ekker rosalega mikill tilgangur fyrir fyrirtæki að sponsora gaura í landi þar sem dótið þeirra er ekki einusinni selt…þetta snýst nefnilega rosalega mikið um markaðsetnigu..:)

Re: Supernatural frestað þangað til í haust!

í Hip hop fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Vúhú!!! þá kemst ég!!

Re: Mín saga .....

í Rómantík fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég myndi ekki fara og reyna að draga upp ú r honum einhver svör. Bara bíða aðeins og sjá allaveg. Hann þarf kannski bara smá tíma til að hugsa:)

Re: Það dularfulla við kvennfólk

í Rómantík fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Vá, ertu búinn að horfa á of mikið af bandarískum bíómyndum síðan "90..þar sem aðalþeman er nördinn sem varð geðveikur gaur og allir voru vinir hans…æ en sætt.. en svona án gríns ef akkúrat þegar þú kemur í skólan aftur þá kynnistu stelpu sem er frábær og allt það ætlaru þá að beila á hana útaf því að þú fórst í make over??? Og hvað ef stelpan sem þú er skotinn í fýlar stælta gaura…fyrirgefðu en hvað er að því að fýla stælta gaura..ég fýla hávaxnastráka..er ég þá grunnuhygg???´Ef einhver...

Re: Misskilningur

í Rómantík fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Mig langar að bæta við, myndi eitthvað samband ganga ef manni finnst makinn sinn ekki fallegur á einhvern hátt útlitslega…. Þetta hljómar kannski fáranlega en ég myndi allevega ekki vilja vera með gaur sem fyndist ég ekki sæt…eða eitthvað. En svo er annað í þessu öllu. Einhver sem mér finnst hevy flottur gaur og allveg mín týpa er ömulegur fyrir einhvern annan. Svo á endanum hlýtur að vera einhverjum sem finnst einhver sætur og allir hljóta að eiga aðdáanda að lokum, hvert sem það síðan...

Re: Jólalög sem...

í Rokk fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Jólalagið með Dogdaze!!

Re: Jaðarsport í sjónvarpi.

í Jaðarsport fyrir 21 árum, 12 mánuðum
ég missti allveg af þessu en vitið það hvert maður á að senda efni??

Re: Lögin sem hafa haft áhrif á líf þitt.

í Rokk fyrir 22 árum
öll TOOL lög!

Re: Stelpuveiðar

í Rómantík fyrir 22 árum
Bara eitt….ekki vera of mikið..ef þú skilur.

Re: Stelpur...

í Rómantík fyrir 22 árum, 1 mánuði
Gæti varla verið meira sammála gunna7fn. SKILJIÐ TÖFFARASTÆLANA EFTIR HEIMA ef þið ætilið að hösla. En ég verð að nefna eitt, ég er stelpa og hef áhuga á bílum..en mér er allveg sama hvort gaurinn sem ég er að deita á bíl eða ekki..ég held að það sé annað á bak við það að vilja bara gaur sem á bíl…..sérstaklega ef sú hin sama á ekki bíl og er mikið að biðja um að láta skutla sér….ég sé fyrir mér ljósaperuna kvikna…láttu stelpur vera sem eru bara að nota þig útaf bílnum! þær geta þá bara...

Re: FLEIRI STELPUR

í Bretti fyrir 22 árum, 1 mánuði
ÉG ER AÐ SEGJA YKKUR AÐ ÞAÐ ERU STELPUR Á HJÓLABRETTI AÐ MÉR VITANLEGA ÞÁ ERU ÞÆR EKKI MARGAR VIÐ ERUM 5 SEM ÉG ÞEKKI EN SVO ERU FLEIRI SEM ÉG HEF HEYRT UM

Re: FLEIRI STELPUR

í Bretti fyrir 22 árum, 1 mánuði
Það eru nú allveg eitthvað af stelpum að sketa, kannski bara ekki niðrá ingólftorgi. Eða´á mjög áberandi stöðum.

Re: Skatepark í Öskjuhlíðina?

í Bretti fyrir 22 árum, 1 mánuði
Það er eitthvað sem vantar allvega í skötur íslands…samstaða. En það er nú samt allvega víst að yfirvöld hér í landi gera ekkert fyrir þá sem gera ekkert fyrir sig á móti, þar að leiðandi verða eldri skötur og foreldrar að standa með okkur og fá að lokum eitt gott skate park á höfuðborgarsvæðið sem væri þá eitthvað sem endist ekki bara í 2-3mánuði. Á meðan við erum öll að vinna í þessu í sitthvoru horninu gerist ekki neitt!!

Re: Brettafélgi

í Bretti fyrir 22 árum, 1 mánuði
Mig langaði bara að heyra hvaða álit aðrir hefðu á brettafélaginu og kannski hvort einhverjir vissu eitthvað meira en ég hvað væri að gerast hjá þeim….

Re: Kvenmenn á Hjólabretti....

í Bretti fyrir 22 árum, 1 mánuði
Já þa eru allveg nokkrar kannski mestalagi svoan 10

Re: Brettafélgið

í Bretti fyrir 22 árum, 1 mánuði
eitt en sem ég vill bæta við.. “launalaust” er ekki allveg rétt, þeir sem stóðu fyrir þessu fengu ýmis fríðindi, t.d fóru þeir til Lax á eitthvað mót. Það er eitt af því sem sýndi hugarfar félagsins í staðin fyrir að senda einhverja sem áttu möguleika á þessu móti og hefðu getað komið sér á framfæri fóru þeir sjálfir og með eina manneskju sem hefði kannski geta notði góðs af því að fara út á mót. Ef fólka ætlar út að renna sér er það bara kúl en hálf sorglegt ef það er að nýta sér svona...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok