Þegar fólk er að stökkva á pöllum er það á eigin ábyrgð, allveg einsog þegar við forum út í umferðina, þá sjáum við fljót hvort það sé t.d hálka. En slysin gera ekki boð á undan sér alveg sama hversu mikill aðgát er höfð. ( og ég er nú örugglega gangandi sönnun um það). Mig langar bara segja, ekki fara á pall sem þú ræður ekki við og ekki reyna trick sem þú ræður ekki við sérstaklega ef þú veist ekki allveg hvernig á að gera það. Og tékkaðu á pallinum áðuren þú stekkur, þó að þú sjáir aðra...