Jú jú ég er næstum allveg sammála þessu hjá þér. En hvað er það sem þú kallar ruslfæði? Þegar þú færð þér hamborgara þá þarf ekki að vera sósa á honum og þá ertu kominn með ágætis máltíð, brauð, kjöt og grænmeti sem er ekkert nema hollt. Ef þú færð þér Pizzu þá þarf ekki að setja á hana pepp eða bacon. Grænmetispizza með túnfisk er bara ágætis máltíð. Í þessum tilvikum er ég ekki að tala um að borða þessa hluti í hvert mál því mataræði þarf að vera fjölbreitt. Ég er mjög sammála þessu með...