Er ekki löngu tímabært að við hugum að lækkun áfengisaldurs til kaups á bjór og léttvini í 18 ár(S.s 22% alch. og undir). Sumir segja nei, halda því fram að drykkja ungmenna eigi eftir að aukast til muna. Ég get ekki ýmindað mér það, þar sem drykkja ungmenna er þegar til staðar og hefur verið til staðar í mörg, mörg ár. Það er bara staðreynd. Staðreyndin er líka sú að ef að einstaklingur sem hefur ekki aldur, langar í áfengi þá reddar það sér áfengi, hvort sem það er sterkt vín, bjór,...